Friday, September 21, 2007

Still waiting for Portugal-Nýjustu fréttir

Hello, lovers of tales.

(Íslenska útgáfan er hér fyrir neðan)

Now Finnland and Iceland have aldready been for ca. one month at school, Italy started 12th Sept. But we are still waiting for an answer from the Portuguese National Agency. They have not been able to decide whether Maria's school should get a grant for continuing the project. Hungary, alas, failed to get a renewal. Tamas the school coordinator tells us that Hungary as a country got less money from the European funds than usually. Therefore the National Agency had to cut down their budget and Deák Diák Iskola was not elected. We are sorry about that, but hope to cooperate with the Hungarians on another level. They will always be our friends.

The theme of the autumn term in Tales of Europe is CHRISTMAS - YULETIDE. Each school is supposed to compile a portfolio about their Christmas traditions - including songs, tales, and all the things that we will teach the others. Deadline for this portfolio is 15th Nov. (must arrive by that time).

Another, separate task was a cartoon of a FOLKTALE (= joint product).
The fact that Hungarians are not with us creates a problem: The next project meeting was supposed to be in Budapest in October and then the partners were supposed to come with their cartoons. Now it seems that the project meeting must either be postponed, while we are looking for a new place - or the meeting will be on line. The cartoons must simply be mailed by ordinary mail or scanned and send in a digital form, which I think is the easiest way.
Best wishes to everyone. Let the parents know about the blog and do write yourselves in your native language. Put photos of pupils' work to show the other partners.
Marjatta from Digranesskóli
Icelandic version:
Comenius 1 verkefnið Tales of Europe eða Sögur frá Evrópu hefur fengið framhaldsstyrk fyrir næstu tvö árin og mun því halda áfram. Á þessu ári reynum við að vinna aðeins öðruvísi en í fyrra og reyna að fá alla bekkina að vinna að sameiginlegum verkefnum. Á haustmisseri ætlum við að búa til "möppu" með efni sem tengist íslenskum jólum og eru þarna jólasveinarnir efstir. Kennararnir hafa valið kvæðin eftir Jóhannes frá Kötlum og Þórdís tónlistarkennari ætlar að æfa söngva sem tengjast efninu. Eins og í fyrra þá verður allt efnið fært í tölvutækt form.
Þegar verkefnið hófst þá vorum við fimm lönd, Ungverjaland, Portúgal, Ítalía og Finnland auk okkar. Nú hefur skólinn í Ungverjalandi því miður fengið neitun og dettur því úr verkefninu. Ennþá hefur ekki borist svar frá Portúgal en bæði Digranesskóli, skólinn á Ítalíu og skólinn í Finnlandi hafa fengið staðfestingu á framhaldsstyrknum.
Þar sem breytingar hafa orðið á kennaraliði Digranesskóla hefur það einnig haft í för með sér breytingar á því hverjir eru með í þessum verkefnum. Á þessu ári eru það bekkirnir 1G, 1K, 3I, 3S, 5J, 5S, 6A og 6Á.
Ég hvet ykkur á fylgjast með vefinn. Hér verða birtar fréttir af verkefninu, myndir o.fl. Eldri börnin geta jafnvel notað enska textann til að æfa sig að skilja málið, en samskiptamál verkefnisins er enska.
Með kveðju
Marjatta verkefnisstjóri

No comments: