Thursday, September 4, 2008

New Comenius Year Starting

Click the photo to make it bigger!


(á ensku - English version)
A new Comenius year will officially start in October, but both in Finland and in Iceland the teachers have been already preparing the tasks, planning activities and discussing the topics, since the school in these countries starts in August. In Italy and Lissabon the teachers come to school in the beginning of September, the pupils a bit later.
After the Lissabon meeting in April the puppets made during the year were sent to the next partner in the Story Circle line. The Portuguese puppets, which were supposed to come to us, were so big that they needed a huge box - two boxes actually!!! They arrived in mail in June. We in Digranesskóli did not tell the pupils in advance what there was in the boxes, only said that it was fragile. They were very exited to see what there would be in them, and it took a while for them to realize that it was the giant trolls that they had drawn themselves for a year ago, only now they had in their hands puppets that the Portuguese children had made! Everyone was cheerful and they paraded for the photographer with the trolls. The next task is to set up a play (drama) based on the story and played with the puppets.
Welcome to a New Comenius Year!
Marjatta, the coordinator
(á íslensku - Icelandic version)
Nýtt Comeniusár er að hefjast. Fyrsta verkefnið var að opna pakkana sem bárust til okkar frá Lissabon í júní. Við fengum þá á síðasta skóladegi og ákváðum þess vegna að geyma þá þangað til í haust og voru þeir í geymslunni hjá Þórdísi tónlistarkennara. Nú var komið að því að opna pakkana - sem í reynd voru tveir risastórir kassar. Allir voru mjög spenntir að sjá hvað í þeim væru. Við sem vorum í Lissabon í vor vissum það auðvitað en geymdum leyndarmálið vandlega. Og upp úr komu tröllabrúður sem portugölsku börnin höfðu gert á grundvelli teikninga sem 6.bekkur okkar gerði í fyrra. Það tók krakkana smátíma að átta sig á þessu en því fylgdi mikil kátína.
Verkefnisárið hefst formlega í öllum skólunum í október en við hér í Digranesskóla erum þegar að hefjast handa. Skipulagsfundur allra samstarfsskólanna verður hér dagana 22.-24.okt. og hlökkum við mikið til að fá erlenda gesti og sýna þeim skólastarfið og láta þá koma inn í bekkina til að kynna sig og landið sitt. Í fyrra t.d. lærðu krakkarnir bæði að syngja á portugölsku og dansa þjóðdansa þeirra.
Með kveðju
Marjatta, umsjónarmaður verkefnisins








No comments: