Nú í vetur ætlum við að bera saman tungumálin fjögur, íslensku, ítölsku. portugölsku og finnsku. Við ætlum að velja nokkur algeng orð, skrifa þau niður, skiptast á í bréfum og bera svo saman. Getum við fundið eitthvað sameiginlegt með þeim? Eða eru þau gjörólík? Fyrstu orðin sendum við frá okkur í október en meðan við bíðum læt ég hér nokkur orð sem kennararnir skrifuðu á fundi sínum vorið 2007. Þá voru Ungverjarnir enn með í verkefninu. Orðin eru í þessari röð
ENSKA - ÍSLENSKA- UNGVERSKA-FINNSKA-ÍTALSKA-PORTUGALSKA
This school-year we are going to learn some words in the language of our partners. We write down the words, mail them and compare them. Are they similar? Or are they quite different.
The first words we will send in October. Meanwhile here are some words that the teachers wrote down, when they met in spring 2007. Then our friends the Hungarians were still on the project.
eye - auga - szem - silmä - occhio - olho
hair - hár - haj - hiukset - capelli cabelo
I (me) - ég - én - minä - io - eu
mother (mum) - (móðir) mamma - mama - äiti - mamma - (mamã) mãe)
father (dad) - faðir (pabbi) - papa - isä - papa - papá (pai)
football - (knattspyrna) fótbolti - fotballobda - jalkapallo -calcio - futeboll
Tuesday, September 16, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment