Samkeppnin um merki verkefnisins Sögur frá Evrópu er nú hálfnuð, þ.e.a.s. dómnefndin hefur valið þrjár tillögur sem munu keppa um fyrsta sætið í atkvæðagreiðslunni 5. janúar 2007. Allir nemendur þeirra bekkja sem eru með í verkefninu mega taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Í meðferð okkar hafa tillögurnar fengið eftifarandi nöfn: Bolluhausar, Dansandi fánar, Hnötturinn. Verða þau heiti notuð á atkvæðaseðlinum. Sú tillaga sem vinnur verður lögð fram sem tillaga Digranesskóla og keppir í til úrslita.
Við kennararnir í Comeniusteyminu og allt annað starfsfólk skólans óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsælt komandi ár.
Kveðja
Marjatta, verkefnisstjóri Sagna frá Evrópu
No comments:
Post a Comment