Tuesday, December 5, 2006

Kópavogspósturinn and Comenius-Tales

Says Marjatta, coordinator from Digranesskóli, Kópavogur, Iceland:

Our local paper Kópavogspósturinn visited us last week and they are going to have an article about the project and what is going on at the moment in their next issue (December). The Finns have already sent the partners a cd with Silent night in Finnish, in Finnish the song begins Jouluyö, juhlayö. Our music teacher, Thordís, is ready with the same in Icelandic and she is going to send it to all the partners via E-mail as an attachment (sound file). We have recorded many other songs, but perhaps they will wait for the next year. Class 6 GK has been collecting pictures and information about the Icelandic Juletide lads. They are always depicted on the milk boxes (cartons) before Christmas. It is very popular to study the pictures and talk about the lads while the milk carton stands on the table. Next week we hope to publish some of these pictures here on this website.

5.des.2006 Á döfinni: (Icelandic)
Marjatta, verkefnisstjóri Sagna frá Evrópu skrifar:

Logósamkeppni Digranesskóla er í fullum gangi. Sumir bekkirnir eru þegar búnir að hanna tillögur sínar en aðrir eiga eftir að klára. Kópavogspósturinn var hjá okkur nú í lok nóvembermánaðar og tók myndir. Þeir ætla að hafa smá umfjöllun um verkefnið okkar í desemberblaðinu. Þórdís tónmenntakennari er búin að taka upp sönginn á Heims um ból og aukalega nokkur önnur þekkt jólalög svo sem Það á að gefa börnum brauð. Heims um ból fer til samstarfskólanna sem hljóðskrá gegnum tölvuna og geta skólarnir svo brennt sönginn á diskinn. Við erum þegar búin að fá finnska sönginn á geisladiski. Í bígerð er að stofna til vináttubanda á milli einstakra bekkja og eru viðræður nú í gangi um þetta mál.

No comments: