Thursday, December 7, 2006

Tillögur um merkið á netið - Heims um ból


Tales of Europe is a four country Comenius school project starting in September 2006 and continuing til the spring 2009. The participants are: Hakarinteen koulu, Tammisaari, Finland; Digranesskóli, Kópavogur, Iceland; Didattico di Cordenons, Italy, and Deák Diák Altalános Iskola,Budapest, Hungary.The main theme is traditional tales and music in the four countries.

Nýtt frá Digranesskóla, Marjatta skrifar: (Icelandic):

Nú höfum við sent bæði sálminn Heims um ból og gamla þjóðlagið Það á að gefa börnum brauð til samstarfsskólanna okkar og hafa að minnsta kosti finnsku nemendurnir farið að æfa að syngja þessi lög á íslensku.

Keppninni um merki verkefnisins er nú að ljúka og á þriggja manna dómnefnd að velja þrjár bestu tillögur úr hverjum bekk til lokakeppni Digranesskóla. Atkvæðagreiðslan um þessar tillögur fer fram 5. janúar, þ.e. fyrsta skóladaginn eftir jólaleyfi, og mega allir nemendur taka þátt í henni. Tillögurnar verða settar á netið 10. desember og geta því nemendurnir skoðað þær fyrir fram.
Myndin hér fyrir ofan er eftir Heklu Kaðlínu, nemanda 2.I. og sýnir hundinn Lappa sem við höfum lesið um. The drawing is made by Hekla Kaðlín from class 2.I. in Digranesskóli.

No comments: