

Tökunum fyrir jólamöppu lauk í morgun, þegar allir bekkirnir söfnuðust í sal skólans til að syngja jólasveinarvísurnar undir stjórn Þórdísar. Nú hefst þá vinnan við klippingu og tilheyrandi. Stefnum að því að klára allt fyrir mánaðamót. - Kópavogspósturinn birti grein um verkefnið okkar þann 18.okt. Fyrir þá sem ekki sáu hana birti ég hér aftir af greininni.
Með kveðju
Með kveðju
Marjatta f.h. Comeniusteymisins
No comments:
Post a Comment