Wednesday, April 30, 2008

Thank you Lissabon


Hello Lissabon and all the Comenius-friends we met there. Our warmest greetings and gratitude for the welcome we got. It was so nice to meet the pupils and see the facilities in the Portuguese school. In this picture finnish teachers Päivikki and Tina are at the St George Castle with local students.
Virpi from Tammisaari, Finland

Meira um Lissabon- More about Lisbon


See also the text and photos from april 28
Click the photo to make the tower large
Torre de Belém
and the Monastery of Hieronymites as the students saw it.




Þegar við fulltrúar vinaskólanna heimsóttum Patricio Prazeres skólann í Lissabon höfðu kennarar skipulagt "menningarferðir". Við fórum með kennurunum og nemendum þeirra og heimsóttum fjóra staði sem þeir töldu vera mikilvægir og sem gestirnir ættu að sjá og læra um. Nemendur höfðu áður teiknað myndir af þeim og sent okkur fyrir fram. Þetta voru St Engrácia kirkjan - sem eiginlega aldrei var notuð sem kirkja því að hún átti að verða svo vegleg að margar aldir tók að byggja hana og aldrei var hún samt kláruð. Nú er "kirkjan" notuð til að hýsa minnismerki um stórmenni þjóðarinnar. Annað sem við skoðuðum var virkiskastalinn sem konungar Portúgala höfðu látið reisa til að verja mynni Tagus-árinnar (áin heitir reyndar Tejo á portugölsku) en hún rennur í gegnum Lissabon. Hið þriðja var klaustur Hieronýmusarmunka og hið fjórða Belém turninn (Torre de Belém) sem stendur í miðri ánni. Í þessum turni, sem reyndar er ansi mikill mannvirki, tóku konungar á móti sæförum og landkönnuðum og fengu fréttir frá fjarlægum löndum. Í kjallara turnsins voru svo fangaklefar eins og tiðkaðist áður fyrr á öldum. Nú er turninn á lista UNESCO um menningarminjar heims. Myndin hér fyrir neðan sem birtist með ítölsku bloggfærslunni er einmitt um St Engrácia kirkjunni en myndin hér fyrir ofan er af Belém turninum.



Svo óska ég öllum gleðilegrar 1. maí hátíðar.





When we visited our friends in Lissabon, the teachers and students went with us to see four cultural monuments. They are on the World Heritage list of the UNESCO: Torre de Belém, which stands in the middle of River Tagus (in Portuguese Tejo); in the old times the kings came here to meet the seafarers and to hear the news from the foreign countries, second the monastery of Hieronymites close by, third teh castle that the Portuguese kings had used to defend the city; later the castle burned down and was damaged in an earthquake so that the kings moved to live dowen town, fourth the Church of St Engrácia, which actually is not a church, but a National Pantheon. It took such a long time to build St Engrácia that it was never finished. The picture in the Italian blog below depicts St Engrácia. The photo above is of Torre de Belém.




Marjatta from Digranesskóli, Iceland


Tuesday, April 29, 2008

VISITA A LISBONA



La scorsa settimana, dal 21 al 23 aprile si è svolto l'incontro di progetto a Lisbona, dove i colleghi ed i bambini dell'Agrupamento Patricio Prazeres hanno preparato un caloroso benvenuto al Comenius Team. Il programma della visita prevedeva sia momenti di lavoro, sia momenti di svago, gestiti dai rappresentanti delle autorità locali, dai colleghi e dagli studenti portoghesi.



La sensazione comune, condivisa da tutti i colleghi, è stata la consapevolezza di avere degli amici anche laggiù. Rimarrà inoltre il ricordo della simpatia ed della curiosità degli alunni portoghesi che ci hanno accompagnato con la loro allegria durante questi tre giorni, partecipando a gran parte delle attività e documentando con i loro disegni i capolavori del loro patrimonio artitistico, storico. Un'identità culturale, quella portoghese, nei confronti della quale noi italiani cogliamo molte similitudini.

Il meeting ha avuto inizio con un confronto rispetto al lavoro svolto con gli alunni, durante l'anno scolastico, mostrando i puppets realizzati all'interno della story - circle task, la joint activity di quest'anno. Successivamente si è discusso rispetto gli obiettivi prefissati ed il loro raggiungimento ed i risultati finali effettivamente raggiunti.

Sicuramente, il prossimo anno, nonostante gran parte degli obiettivi siano stati realizzati, tutti gli insegnanti ritengono importante avere a disposizione maggior tempo per studiare i materiali prodotti dalle scuole coinvolte.

E' stato deciso di approfondire racconti legati alle quattro stagioni il prossimo anno, queste verranno raccolte in un libro. Un'altra decisione riguarda l'uso della posta tradizionale, per motivare gli studenti e per scambiare attraverso un " folding game " l'uso e la conoscenza di alcune parole nelle quattro lingue. Sempre il prossimo anno, saranno raccolte tutte le canzoni prodotte in un CD audio e i racconti prodotti nella story circle task, ritorneranno al paese d'origine, dove ormai trasformate in una nuova storia, saranno drammatizzate dagli alunni.

Il prossimo incontro di progetto si svolgerà in Digranes School, Islanda, dal 22 al 24 ottobre.

L'incontro conclusivo si terrà a Tammisaari, Finlandia, nel mese di maggio 2009.


Sabina and the Italian team

Monday, April 28, 2008

Project meeting in Lisbon

Click the picture to make it large



Mynd/ Photo 1: Borgarstjórinn (President of Junta de Freguesia de Santa Engracia), yfirmaður skólaskrifstofunnar og tengill portúgalska vinaskólans tóku á móti okkur fyrsta daginn.


Mynd 2: Vinalegar teikningar barnanna taka á móti gestum í portúgalska skólanum.



Mynd 3: Brúðurnar sem Portúgölsku krakkarnir gerðu við íslensku þjóðsöguna "Trunt, trunt og tröllin í fjöllunum"
Mynd 4: Ítalirnir gerður brúður við finnska þjóðsögu en við Íslendingarnir sömdum texta við hann og hét sagan þá "Eyjan"
ATH: Íslenskur texti er neðst á síðunni


Last week, April 21-23, Tales of Europe held a project meeting in Lisbon, where representatives of Patricio Prazeres school had prepaired a warm welcome. The program included work and pleasure, the pleasure being both with the administration of the city district and also with the pupils and teachers of the school.

I will write more about the things that we learned about the Portuguese school later, the only thing I wish to say now is that we felt we had friends there.

The meeting proper started by the representatives telling each other what their pupils had done during the school-year and showing the puppets that their pupils had made with the circling folktale (joint activity of the year). After that there were discussions about the evaluation and a joint wording agreed to. - The partners have set themselves certain goals within the project and each year we compare the aims and the real results. Most of the goals had been reached, but we all felt that next year we should use more time for studying the material the partners have sent to each other and also that each school should use more time for studying their own material.


It was decided to stick to the existing plan of studying seasonal stories next school-year. These tales shall be made in a book form. Also we decided to use ordinary mail and involve our pupils in folding game, which will be used to learn words in all the four languages. Additionally it was decided to collect all the songs of the project on one cd. The circling folktales (joint activity) shall return to its origin where the new tale will be dramatized by pupils compising the actual words.

Next project meeting will be in Digranes School in Iceland in Ocotber, 22-24, 2008. The final meeting between partners will be in Tammisaari, Finland, in May 2009.

There is a lot to write about the meeting in Lisbon and about our hosts, the Portuguese, so please, do have a look at the page also later, more text and more photos will be found here.

Marjatta, project coordinator (from Digranesskóli, Iceland)


Matsfundur vegna verkefnisins Tales of Europe var í Lissabon dagana 21.-23. apríl og sátu þann fund fjórir fulltrúar Digranesskóla, þær Hildur Árnadóttir deildarstjóri yngsta stigs, Þórdís Sævarsdóttir tónlistarkennari, Þórlaug Arnsteinsdóttirumsjónarkennari 1.Þ. og Marjatta Ísberg verkefnisstjóri.

Við fengum höfðingjalegar móttökur í Lissabon. bæði af hálfu borgaryfirvalda og skólans. Fyrsta daginn bauð okkur inn til sín Joaquim Pires, borgarstjóri St Engracia hverfisins (en Lissabon er skipt í fleiri hverfi með hvert sinn borgarstjóra og -stjórn sem er kosin á fjögurra ára fresti), þar sem vinaskólinn okkar er. Þar var okkur sýnt hvers konar þjónustu borgin veitir íbúum sínum. Í skólanum var móttökuhátíð þar sem nemendur sýndu listir sínar og söng m.a. ein lítil stúlka fado-söng, sem er einkennistónlist Portúgals. Við tókum þetta á vídeo og gaman væri að birta það hér en því miður banna portúgölsku reglugerðirnar slíkt.
Patricio Prazeres-skólinn starfar á þremur stöðum, barnaskólinn á tveimur og unglingastigið á einum stað og er Albertina de Sousa, sem var í heimsókn hjá okkur í Digranesi í febrúar, yfir öllum þessum skólum og eru í þessum skólum nær 1500 nemendur.

Það sem vakti athygli okkar Íslendinga var hvað við höfum það gott - eiginlega allt of gott - í samanburði. Í barnaskólanum til dæmis voru bara gamaldags bekkir og börnin geymdu dótið sitt í pappakassa á borðinu. Sumir voru með aðkeypta kassa en flestir með skókassa. Þeir fengu ekki einu sinni klósettpappir frá skólanum heldur geymdu sinn í kassanum eins og hvert annað dót. Samt voru þessi börn ánægð og með bros á vör. Og reyndar má segja að þægileg sæti tryggja ekki nauðsynlega góðan árangur, það er svo margt annað sem spilar inn í.

Annað sem vakti athygli okkar var að þessi ungu börn dvöldu - að okkar mati - óhemju langan tíma í skólanum. Flestir komu í skólann um 8.30 og fóru ekki heim fyrr en um kl. 19-19.30. Okkur var sagt að foreldrarnir ynnu svo mikið að þeir hefðu ekki tíma til að sækja börnin sín fyrr. Kennslutímarnir voru til kl. 15-15.30. Þá fengu börnin síðdegishressingu (brauðsnúð og djús) og eftir það gátu þau lært eitthvað sem ekki var í venjulegri námskrá s.s. íþróttir og enska. Þegar því lauk gátu þau farið í Dægradvöl sem starfaði á efri hæð skólabyggingarinnar.

Eins og áður var sagt þá sýndu Portúgalarnir okkur mikinn hlýhug og vorum við gestirnir leystir af með góðum gjöfum. Digranesskóli fékk forláta minnispening í öskju frá Prazeres skólanum og að auki fengum við kennararnir penna merktan borgarstjórn St Engracia-hverfisins, bækur um Lissabon og m.a. furuplöntu til að planta hér heima! (Við vorum reyndar ekki vissar um hvort slíkar plöntur mátti taka með sér, hvort það væri óhætt).

Síðasta fundardaginn bauð borgarstjórinn svo okkur öllum í lokahóf á fínum veitingarstað við gömlu höfnina, rétt hjá minnismerki Vasco da Gama sækappa.

Þó að ég hafi sagt frá skemmtanahlíðinni þá var aðaltilefni þessarar fundar að meta starf skólaársins sem er að líða. Þegar farið var af stað með verkefnið þá settum við okkur ákveðin markmið, m.a. bætta kunnáttu í tölvu- og upplýsingatækni, og nú bárum við saman bækur okkar: Höfum við náð þessum markmiðum? Í stuttu máli má segja að það var samdóma álit allra samstarfsaðila að öllum aðalmarkmiðum hefði verið náð. En það er alltaf þannig að ekkert er fullkomið, alltaf má gera betur. Á næstæ skólaári var ákveðið að eyða meiri tíma í að skoða það sem gert var, en öllum þótti að sá tími hafði verið af skornum skammti. Við í Digranesskóla höfum hugað að því að skipuleggja sérstakan þemadag þar sem börnin læra meira um þessi vinalönd en slíka þemadaga höfðu bæði Ungverjar og Ítalir haft í fyrra og höfðu börnin boðið foreldrum sínum að koma og heyra og sjá hvað þau vissu (Sbr. hér á síðunni skeyti undir heitinu "Now we know") - Ítarlegri matskýrsla verður birt hér á síðunni í lok skólaársins.
Næsti verkefnisfundur verður haldinn í október n.k. hér hjá okkur í Kópavogi og vonumst við til að geta sýnt sama höfðingjaskap og vinir okkar Portúgalar sýndu okkur.
Marjatta, umsjónarmaður verkefnisins





En um allt þetta seinna. Hér læt ég fylgja nokkrar ljósmyndir.

Wednesday, April 16, 2008

Sea-cows from Iceland - Kýrnar á Höfða

Click the picture to make it large
Picture 1: The cows from Höfða were twelve.




Picture 2: Icelandic fishermenn at their work. What fish do you think they mainly catch?
Júlíus Þór og bekkur hans 5.J. unnu fína bók með glæsilegum teikningum út frá þjóðsögunni um kýrnar á Höfða. Sækýr virðast ekki vera til í þjóðsögum annarra samstarfslandanna og þess vegna þótti okkur gaman að kynna hinum einmitt þessa sögu en ákveðið var að velja dýrasögu sem aðalviðfangsefni.
Allir Comeniusbekkirnir hafa verið önnum kafnir við að klára verkefnin sín sem eru stórglæsileg. Við erum öll mjög stolt af árangrinum.

Picture 3: The ring that was on the nose of the sea-bull was for centuries used as a door-handle in the church, tells the tale. The bull himself escaped back to the sea.

The pupils and teachers in Digranesskóli have been busy making books, PP presentations and videos about Icelandic folktales. Two of the classes chose animals, the others giants and trolls.

Here are drawings that class 5.J. made of the folktale Twelve cows at Höfði. The drawings were used to make a book. The class teacher, Júlíus Þór Sigurjónsson scanned the drawings so that all of them and the tale itself (the text) can be burnt on a disc. Paper copies will be available for our partner schools while the originals stay at home in Digranesskóli.

Even though Höfði is a place name, it means cape or promontory so you understand that events take place near the sea. Icelandic folktales sometimes tell about sea-cows that come out of the sea. Those who are lucky can catch a sea-cow and they will be rich all their life, because no other cow milks as much as a sea-cow.
Marjatta
the project coordinator / umsjónarmaður verkefnisins

Monday, April 14, 2008

Iceland: frozen lands and warm people. Islanda: terre ghiacciate e gente calorosa


Dear Islanders collegues,we want to thank you all for the beautiful experience we had last week at your school.It has been very useful to visit your classrooms and to see your theaching system.We understood that we have more thinks in common than differences and these are thinghs we will reflect on.Thanks to the Comenius Project we could meet,compare our experiences and improve our theaching.Thanks to all Digranesskòli staff and students for your warm hospitality,kindness and friendship. Arrivederci a Lisbona.
Regards from Rosy and Sonia.(Italian partners)


Cari colleghi islandesi, vi vogliamo ringraziare per la bella esperienza che abbiamo fatto nella vostra scuola. E' stato molto utile visitare le classi e vedere il vostro sistema di insegnamento. Abbiamo compreso che abbiamo più cose in comune che differenze, e queste ultime ci hanno fatto riflettere. Grazie al Progetto Comenius possiamo incontrarci, confrontare le nostre esperienze e migliorare il nostro insegnamento. Grazie a tutto lo staff di insegnanti di Digranesskòli e agli studenti, per la loro calorosa ospitalità, la loro gentilezza ed amicizia. Arrivederci a Lisbona.

Rosy e Sonia (Italia)

Thursday, April 10, 2008

Gullfoss waterfall in wintertime


This beautiful photo came from Rosy in Cordenons. It was taken last Saturday when we visited the famous Gullfoss waterfall in southwestern Iceland.


Þessa fallega mynd af Gullfossi tók gestur okkar, Rosy Brunetta, og sendi okkur gegnum tölvu.

Monday, April 7, 2008

Differences in curriculum - Mismunandi inntak

Click the photo to make it large / Smelltu á myndina til að stækka hana

Hér bíða nemendur eftir að brauðið hefist og nota tímann til að skoða heimilisfræðibókina, sem vakti mikla athygli þeirra Rosy og Soniu. Þær töldu bækurnar mjög góðar og fengu sér eintak til að sýna samkennurum sínum á Ítalíu.




Gestir okkar, þær Rosy og Sonia, voru undrandi að við þorðum að láta börnin saga í smíðatímum.

Our guests, Rosy and Sonia were amazed to see that we dared to let children use the saw! They thought is too dangerous. Also they were surprized to see that both girls and boys were in technical works, textile and home economics, in mixed groups. In the first photo above the pupils of grade 6 are waiting for the bread they made to be raised and meanwhile they study the home economics text book. Rosy and Sonia told us that the text book we used was very good and they got an exhibit to take with them home to Italy in order to show their collegues. They found it also surprising that the Icelandic school had home economics in the cuuriculum in all grades, from the first (six year-old) til the tenth grade. Technical works we have from the 2nd grade.
Á Ítalíu er það talið of hættulegt, kennarar myndu ekki þora það af ótta við að eitthvert barn meiði sig.

Einnig fannst þeim undrunarefni að bæði stelpur og strákar voru í heimilisfræði og að strákar voru líka í textíl. Sonia sagði frá því að hún hafði látið nemendur sína skera út fyrir jól og útbúa þannig jólagjöf handa foreldrum sínum. En til að réttlæta það að einnig stelpur voru í útskurði þá varð hún að reyna að útskýra að slík verkefni þjálfuðu fínhreyfingar - annars hefðu sumir foreldrar talið að það væri ekki við hæfi stelpna! Engin heimilisfræðikennsla fer heldur fram í skóla þeirra í Cordenons. Það eina sem bendir í þá áttina er að fyrir jól mega börnin kannski baka piparkökur.

Rosy and Sonia visited all the Comenius classes in our school. Some classes showed them the results of their Comenius acitivities while others hade prepared questions about Italy, which the guests answered promptly.


Við í Digranesskóla höfum dást að hve ítölsku krakkarnir eru flinkir í teikningu og söng en þetta útskýrir kannski hlut af málinu. Þar sem börnin geta ekki verið í handavinnu, smíði eða heimilisfræði þá nota kennarar mikinn tíma í að láta börnin teikna og einnig er mikil áhersla á söng, sérstaklega á gömlum þjóðsöngum.
Þær Rosy og Sonia heimsóttu alla Comeniusbekkina. Sumir bekkirnir sýndu verkefnin sín en aðrir höfðu samið spurningar (á ensku) og spurðu gestina sem svöruðu eftir bestu getu.
Heimsóknir eins og þessi eru mjög gagnlegar bæði fyrir nemendur og kennara. Það er hollt að bera saman námsefni og kennsluaðferðir. Sumt er eins og annað mismunandi en slíkt vekur menn alltaf til umhugsunar. Stundum leiðir það til endurskoðunar og breytinga í kjölfraið en stundum er líka gott að heyra að margt af því sem við gerum er talið mjög gott og jafnvel mun betra en annars staðar.
Við þökkum þær Rosy og Soniu og vonumst til að samstarfið muni halda áfram jafnvel í framtíðinni, eftir að verkefninu Tales of Europe lýkur formlega.
We thank our Italian friends and hope that the cooperation will continue for many years even after the project Tales of Europe ends. Visits like this are very useful both for the pupils and for the teachers. Now we realized that many things are quite similar in Cordenons and Kópavogur, while others are different. In this comparison our own identity becomes clearer. We are Icelanders, Italians, Finns and Portuguese, each nation with its own characteristics, but we are also Europeans and as such we have a common bond. While visiting each others we get new ideas about the modern school and teaching /learning methods and perhaps a new vision which eventually will lead to changes that make a good school even better.

Marjatta, umsjónarmaður verkefnisins /project coordinator

Thursday, April 3, 2008

Entertaining guests - Myndir af heimsókninni

If you click the photo, it will become large 1.Þ. bekkur með kennurum og gestunum - 1st grade pupils with their teachers and guests
Vandasamt verk - speglunarás - Proud of the results


Rosy og Sonia skoða stílabækur með Þórlaugu - Icelandic copybooks are different from the Italian ones





3.D í danstíma - Class 3.D. shows the guests how to dance. The weekly dans lession on Wednesday 2nd April. The boys lead like it should be.




On Wednesday we visited Gerðarsafn, the Kopavogur Art Gallery, which bears the name of Gerður Helgadóttir the sculpterer who learned in Florence and Paris and sadly died young. Besides sculptures she is well-known for her windows. Gerður would have been 80 years now and the exhibition shows the development of her carreer.


The pupils of Comenius classes were eager to show our guests what they were doing and the guests showed a keen interest. They wanted to see our copy books and the material that is used in teaching. We realized that the most of it is quite similar, but there are also differencies.

Nemender og kennarar Comeniusbekkjanna sýndu verkefni sín og bækur gestunum okkar. Rosy og Sonia sýndu mikinn áhuga á verk yngri nemenda enda yngri barna kennarar sjálfar. Þeim fannst íslensku stílabækur fremri þeim ítölsku og sögðust telja skriftarkennsluna hjá okkur vera betri. Þar sem nemendur okkar fengu gjafir frá ítölsku börnunum spurðu þeir kennara sinn hvort þeir mættu ekki gera eitthvað handa þeim á móti og þvó lofaði kennarinn.
Á miðvikudaginn (2/4)heimsóttu gestirnir 1.K. bekkinn sem sýndi þeim skemmtilega útfærslu af þjóðsögunni "Trunt, trunt og tröllin í fjöllunum". Það á eftir að taka hana á vídeó og vonandi getum við seinna birt smávegis af henni hér á netinu.

Þegar við komum í 1.Þ. á fimmtudaginn (3/4) þá voru nemendurnir að læra um speglunarás og spurði einn lítill snáði hvort þetta nú örygglega væri stærðfræðiverkefni enda stærðfræði á stundaskránni. Það eru nefnilega margir sem halda að stærðfræði er bara að raða saman tölum.
Með kveðju
Marjatta, umsjónarmaður verkefnisins / project coordinator











Hér eru nokkrar myndir:

Wednesday, April 2, 2008

Ítalskir gestir í Digranesskóla


Þessa dagana höfum við í Digranesskóla tvo ítalska kennara, Rosy og Sonia, í heimsókn frá vinaskóla okkar, Circolo Didattico di Cordenons eða grunnskóla Cordenonsbæjar í Friuli héraði í Norður-Ítalíu.



Þeir sem áhuga hafa að skoða landakortið geta, því miður, ekki fundið Cordenons á venjulegum íslenskum landakorti, hann er ekki nægilega stór - er svipaður að stærð og Kópavogur. Aftur á móti er auðvelt að finna nágrannabæinn Pordenone, þar sem lestarstöðin er. Hann er mitt á milli Feneyja og hafnarborgina Trieste, við rætur Alpafjallanna. Þeir sem ætla að heimsækja Cordenons verða því að taka lest til Pordenone og strætó þaðan en um sjö km leið er frá lestrarstöðinni til skólans.



Í skólanum í Cordenons er bæði leikskóli og grunnskóli og er nemendafjöldinn um 1400. Rosy og Sonia kenna báðar fyrsta bekk (sex ára) í sinum skóla og hafa þær sérstakan áhuga á að kynna sér kennslu yngri barna hér hjá okkur. Þær ætla að heimsækja alla Comeniusbekkina og skoða verkefni okkar.



Rosy og Sonia komu ekki tómhentar. Nemendur þeirra höfðu útbúið teikninga og smágjafir handa íslenskum vinabekkjum og auk þess voru þær með dvd disk með helgisögu um frjósaman jarðveginn við Cordenons, sem er samvinnuverkefni alls skólans með þátttöku tónlistar-, sögu-, ensku-, trúarbragðafræði- og móðurmálskennara. Myndin verður seinna sýnd nemendum og áhugasömum foreldrum á sérstökum Comeniusdögum.



Today we got two visitors from Italy, teachers Rosy and Sonia from Circolo Didattico di Cordenons, one of our cooperating schools within the Comenius project. The school in Cordenons has both the kindergarten and primary stage and the number of pupils is about 1400.



Rosy and Sonia teach firstgraders (six year old) in their school and are interested in seeing how we teach this age goup here. Also they came with presents to the children, drawings and small things that their pupils had prepared. Additionally they had a video of a legend about the fertile soil of Cordenons, which is a joint project of the pupils and the teachers in different subjects, such as mother tongue, religion, English, music. The video will later be shown to the classes and those parents who visit the school on Comenius days.



Those who want to study where Cordenons is situated should find Pordenone on their map. Pordenone is the nearest railway station. The school is about seven km from it. And where is Pordenone? It is between Venice and Trieste, at the roots of the Alps.