Thursday, April 3, 2008

Entertaining guests - Myndir af heimsókninni

If you click the photo, it will become large 1.Þ. bekkur með kennurum og gestunum - 1st grade pupils with their teachers and guests
Vandasamt verk - speglunarás - Proud of the results


Rosy og Sonia skoða stílabækur með Þórlaugu - Icelandic copybooks are different from the Italian ones





3.D í danstíma - Class 3.D. shows the guests how to dance. The weekly dans lession on Wednesday 2nd April. The boys lead like it should be.




On Wednesday we visited Gerðarsafn, the Kopavogur Art Gallery, which bears the name of Gerður Helgadóttir the sculpterer who learned in Florence and Paris and sadly died young. Besides sculptures she is well-known for her windows. Gerður would have been 80 years now and the exhibition shows the development of her carreer.


The pupils of Comenius classes were eager to show our guests what they were doing and the guests showed a keen interest. They wanted to see our copy books and the material that is used in teaching. We realized that the most of it is quite similar, but there are also differencies.

Nemender og kennarar Comeniusbekkjanna sýndu verkefni sín og bækur gestunum okkar. Rosy og Sonia sýndu mikinn áhuga á verk yngri nemenda enda yngri barna kennarar sjálfar. Þeim fannst íslensku stílabækur fremri þeim ítölsku og sögðust telja skriftarkennsluna hjá okkur vera betri. Þar sem nemendur okkar fengu gjafir frá ítölsku börnunum spurðu þeir kennara sinn hvort þeir mættu ekki gera eitthvað handa þeim á móti og þvó lofaði kennarinn.
Á miðvikudaginn (2/4)heimsóttu gestirnir 1.K. bekkinn sem sýndi þeim skemmtilega útfærslu af þjóðsögunni "Trunt, trunt og tröllin í fjöllunum". Það á eftir að taka hana á vídeó og vonandi getum við seinna birt smávegis af henni hér á netinu.

Þegar við komum í 1.Þ. á fimmtudaginn (3/4) þá voru nemendurnir að læra um speglunarás og spurði einn lítill snáði hvort þetta nú örygglega væri stærðfræðiverkefni enda stærðfræði á stundaskránni. Það eru nefnilega margir sem halda að stærðfræði er bara að raða saman tölum.
Með kveðju
Marjatta, umsjónarmaður verkefnisins / project coordinator











Hér eru nokkrar myndir:

No comments: