Wednesday, April 30, 2008

Meira um Lissabon- More about Lisbon


See also the text and photos from april 28
Click the photo to make the tower large
Torre de Belém
and the Monastery of Hieronymites as the students saw it.




Þegar við fulltrúar vinaskólanna heimsóttum Patricio Prazeres skólann í Lissabon höfðu kennarar skipulagt "menningarferðir". Við fórum með kennurunum og nemendum þeirra og heimsóttum fjóra staði sem þeir töldu vera mikilvægir og sem gestirnir ættu að sjá og læra um. Nemendur höfðu áður teiknað myndir af þeim og sent okkur fyrir fram. Þetta voru St Engrácia kirkjan - sem eiginlega aldrei var notuð sem kirkja því að hún átti að verða svo vegleg að margar aldir tók að byggja hana og aldrei var hún samt kláruð. Nú er "kirkjan" notuð til að hýsa minnismerki um stórmenni þjóðarinnar. Annað sem við skoðuðum var virkiskastalinn sem konungar Portúgala höfðu látið reisa til að verja mynni Tagus-árinnar (áin heitir reyndar Tejo á portugölsku) en hún rennur í gegnum Lissabon. Hið þriðja var klaustur Hieronýmusarmunka og hið fjórða Belém turninn (Torre de Belém) sem stendur í miðri ánni. Í þessum turni, sem reyndar er ansi mikill mannvirki, tóku konungar á móti sæförum og landkönnuðum og fengu fréttir frá fjarlægum löndum. Í kjallara turnsins voru svo fangaklefar eins og tiðkaðist áður fyrr á öldum. Nú er turninn á lista UNESCO um menningarminjar heims. Myndin hér fyrir neðan sem birtist með ítölsku bloggfærslunni er einmitt um St Engrácia kirkjunni en myndin hér fyrir ofan er af Belém turninum.



Svo óska ég öllum gleðilegrar 1. maí hátíðar.





When we visited our friends in Lissabon, the teachers and students went with us to see four cultural monuments. They are on the World Heritage list of the UNESCO: Torre de Belém, which stands in the middle of River Tagus (in Portuguese Tejo); in the old times the kings came here to meet the seafarers and to hear the news from the foreign countries, second the monastery of Hieronymites close by, third teh castle that the Portuguese kings had used to defend the city; later the castle burned down and was damaged in an earthquake so that the kings moved to live dowen town, fourth the Church of St Engrácia, which actually is not a church, but a National Pantheon. It took such a long time to build St Engrácia that it was never finished. The picture in the Italian blog below depicts St Engrácia. The photo above is of Torre de Belém.




Marjatta from Digranesskóli, Iceland


No comments: